Munur á milli breytinga „Mjöl“

50 bæti fjarlægð ,  fyrir 9 árum
m
Skráin Wheatflour_rw.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af A.Savin.
m (Vélmenni: Bæti við: ta:மாவு)
m (Skráin Wheatflour_rw.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af A.Savin.)
 
[[Mynd:Wheatflour rw.jpg|thumb|230px|Hveitimjöl]]
 
'''Mjöl''' er mulið [[korn]], [[fræ]] eða [[rót|rætur]]. Mjöl er einnig unnið úr fiski í [[fiskimjölsverksmiðja|bræðslum]]. Mjöl er meginuppistaðan í [[brauð]]i sem er undirstöðumatvæli í mörgum menningarheimum og því hafa framleiðsla og framboð mjöls skipt miklu í aldanna rás. [[Hveitimjöl]] er ein mikilvægasta fæðutegund í [[Evrópa|Evrópu]], [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Mið-Austurlönd]]um og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og er aðalefni í brauðum og sætabrauðum þessara svæða. [[Maísmjöl]] hefur löngum verið mikilvægt í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og er enn þá notað víða í [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]].
4.182

breytingar