„Laufey Valdimarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brietoglaufey.jpg|thumb|Laufey (standandi) með Bríeti móður sinni]]
'''Laufey Valdimarsdóttir''' ([[1. mars]] [[1890]] – [[9. desember]] [[1945]]) var íslensk kvenréttindakona. Hún var dóttir [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]] ritstjóra [[Kvennablaðið | Kvennablaðsins]] og [[Valdimar Ásmundsson|Valdimars Ásmundssonar]] ritstjóra ''[[Fjallkonan (tímarit)|Fjallkonunnar]]''. Bróðir hennar var [[Héðinn Valdimarsson]] stjórnmálamaður og verkalýðsforingi.