„Skreið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lindabpeturs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lindabpeturs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Skreið er framleiðsluheiti yfir þurrkaðan, afhausaðan fisk. Þurrkun er gömul aðferð til að auka geymsluþol fisks. Íslendingar hafa þurrkað fisk í aldaraðir en í nútímanum má segja að hér á landi sé aðeins borðuð ein tegund skreiðar þ.e. harðfiskur, öll önnur skreið er framleidd til útflutnings.
 
Helstu markaðir fyrir skreið eru [[Ítalía|Ítalía]] og nokkur lönd í vestanverðri mið-Afríku.
 
Þurrkun fisksins getur verið hvort heldur sem er,