Munur á milli breytinga „Inkaveldið“

 
==== Menntun yfirstétta ====
Menntun þú ert auli yfirstétta fór þannig fram að ungum yfirstéttamönnum var kennt frá '' Amautas''. Byrjað um þrettán ára aldurinn í [[Cusco]] í húsum þekkingar. ''Amautas'' notuðu þekkingu sína til að kenna hnútakerfið ''[[Quipu]]'', svo og Inkasögu, stjórn og trú, auk munnlegra laga. Í þessum skóla var einnig æfð her- og líkamsþjálfun. Yfirstéttamenntuninni lauk yfirleitt um 19 ára aldurinn og var þá haldin sérstök athöfn og nemendunum færðar nærbrækur til sönnunar þess að þeir hefðu lokið þessu námi.
 
==== Menntun almennings ====
Óskráður notandi