„Herbergi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: qu:Wasi ukhu
Malyszkz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HouseFlrPlan.JPGsvg|thumb|200px|Teikning sem sýnir herbergjaskipan í húsi.]]
'''Herbergi''' er [[hugtak]] í [[byggingarlist]] og haft um vissa einingu í [[hús]]i sem er aðgreint frá öðru [[rými]]. Herbergi eru yfirleitt með [[dyr]](um) (og í dyrunum oftast [[hurð]]) og á útvegg(jum) er oftast [[gluggi]] eða gluggar. Í húsi eru ýmsar tegundir herbergja með mismunandi hlutverk, eins og t.d. [[baðherbergi]], [[eldhús]] og [[svefnherbergi]].