„Neró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
ætt = Julíska-claudíska ættin |
}}
 
'''Nero Claudius Caesar Augustus Germanicus''' ([[15. desember]] [[37]] – [[9. júní]] [[68]]) var fimmti og síðasti [[Rómaveldi|rómverski]] [[Rómarkeisari|keisarinn]] úr [[Julíska–claudíska ættin|ætt Júlíusar Caesars]]. Hann tók við krúnunni af [[Claudíus]]i frænda sínum, sem hafði ættleitt hann.
 
Lína 48 ⟶ 47:
 
=== Bruninn mikli ===
Að kvöldi [[18. júlí]] eða aðfaranótt [[19. júlí]] [[64]] braust út eldur í nokkrum búðum í suðaustanverðum [[Circus Maximus]]. Eldurinn brann í 9 daga. [[Tacitus]] skrifaði að Neró hafi séð eldana brenna úr Maecenas turninum og sagt frá því að í bjarma loganna hafi hann sungið hans venjubundna sviðshlutverk. Aðrir herma ([http://www.perseus.tufts.edu/cgi-bin/ptext?lookup=Tac.+Ann.+15.1 Tacitus, ''Ann.'' xv]; [http://penelope.uchicago.edu/Thayer/E/Roman/Texts/Suetonius/12Caesars/Nero*.html#38 Suetonius, ''Nero'' xxxvii]; [http://penelope.uchicago.edu/Thayer/E/Roman/Texts/Cassius_Dio/62*.html Dio Cassius, ''R.H.'' lxii].) að Neró hafi leikið á lýru (eins konar hörpu) og sungið á Quirinalis hæðinni en hann lék ekki á hörpu þar sem að hún var ekki til á þessum tíma en mögulega lék hann á annað hljóðfæri. Enn aðrir segja að Neró hafi verið órþeytandi í að leita frétta af brunanum og skipulagt aðstoð við þá sem þess þurftu.
 
Vitað er að Neró bauð heimilislausum skjól og kom í veg fyrir hungur með matarútdeilingu og við endurbyggingu [[Róm]]ar voru götur hafðar breiðari og hús byggð úr múrsteinum. Einn þáttur í endurbyggingunni var bygging hallarinnar [[Domus Aurea]].