„Vallhumall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
VonTasha (spjall | framlög)
date
Lína 13:
|species = '''''A. millefolium'''''
|binomial = ''Achillea millefolium''
|binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]], 1753
|}}
'''Vallhumall''' (''Achillea millefolium'') er [[fjölær]] [[jurt]] af [[körfublómaætt]]. Plantan er oft notuð í alls konar græðandi smyrsl, te og sem bragðbætir í [[bjór (öl)|bjór]]. Blóm hennar eru hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðalblómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 10-50 cm. Vallhumall er algengur um allt norðurhvel jarðar.