„Whitney Houston“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:WhitneyHoustonApril2010.jpg|thumb|right|Whitney Houston]]
'''Whitney Houston''' (fædd [[9. ágúst]] [[1963]] og látin [[11. febrúar]] [[2012]]) ervar [[Bandaríkin|bandarísk]] [[popp]], [[R&b]], [[Soul]] og [[Gospel]] [[söngkona]], [[lagahöfundur]], [[plötuframleiðandi]], [[kvikmyndaframleiðandi]] og [[leikkona]]. Hún var meðal vinsælustu og farsælustu söngvara [[1981-1990|níunda]] og [[1991-2000|tíunda áratugarins]] og hefur hlotið ótal verðlaun fyrir tónlist sína.
 
== Ævisaga ==
Fullu nafni heitirhét hún '''Whitney Elizabeth Houston'''. Hún fæddist í [[Newark]] í [[New Jersey]]. Móðir hennar, [[Cissy Houston]], frænka hennar, [[Dionne Warwick]] og guðmóðir hennar, [[Aretha Franklin]], voru allar þekktar söngkonur og því ólst Whitney upp með tónlist stöðugt í kringum sig. Þegar hún var 11 ára hóf hún að syngja sem [[sólóisti]] í gospel-barnakór í New Hope Baptist kirkjunni í Newark. Síðar hóf hún að fylgja móður sinni á tónleika og árið [[1978]] kom hún fram í laginu „Think It Over“ á plötu móður sinnar. Eftir það kom hún fram á plötum annarra tónlistarmanna, svo sem [[Chaka Khan]], [[Jermaine Jackson]] og [[Lou Rawls]]. Síðar árið 1978 söng hún sem aðalsöngvari í lagi hljómsveitarinnar [[Michael Zager Band]], „Life's a Party“.
 
Snemma á níunda áratugnum fór hún að birtast sem [[módel]] í ýmsum [[tímarit]]um. Árið [[1982]] kom hún svo fram í laginu „Memories“ með [[jazz]]-[[funk]] hljómsveitinni [[Material]].