„Austari-Jökulsá“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
B25es (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Austari-Jökulsá01.jpg|thumb|left]]
'''Austari-Jökulsá''' eða '''Jökulsá eystri''' er [[jökulá]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Hún kemur upp við norðanverðan og norðaustanverðan [[Hofsjökull|Hofsjökul]] í nokkrum meginkvíslum og rennur alllanga leið til norðurs áður en komið er ofan í innstu drög [[Austurdalur|Austurdals]]. Hún rennur svo langa leið norður dalinn og falla í hana margar þverár. Innan til í dalnum fellur áin á eyrum en þegar niður undir [[Skatastaðavirkjun|Skatastaði]] kemur er að henni djúpt og víða hrikalegt gljúfur. Við bæinn [[Kelduland]] koma Austari- og Vestari-Jökulsá saman og mynda Héraðsvötn, sem renna líka í gljúfrum fyrsta spölinn.