„Lilja Mósesdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
Lína 10:
 
== Ferill í stjórnmálum ==
Lilja tók fyrst þátt í stjórnmálum í kjölfar [[Bankahrunið á Íslandi|bankahrunsins haustið 2008]], en hún bauð sig fram í prófkjöri [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar græns]] framboðs [[7. mars]] [[2009]] fyrir [[Alþingiskosningar 2009|kosningarnar vorið 2009]]. Lilja lenti í þriðja sæti á framboðslista flokksins í [[Reykjavík]]. Hún situr á [[Alþingi]] sem sjötti þingmaður [[Reykjavíkurkjördæmi suður|Reykavíkurkjördæmis suður]]. [[21. mars]] [[2011]] sagði hún sig úr þingflokki [[Vinstri græn]]na.<ref>[http://www.visir.is/atli-og-lilja--stydja-rikisstjornina-ekki-skilyrdislaust/article/2011110329864 Atli og Lilja: Styðja ríkisstjórnina ekki skilyrðislaust]</ref> Nýr stjórnmálaflokkur undir formennsku Lilju var kynntur í Iðnó 7. febrúar 2012, en hann hlaut nafnið Samstaða - flokkur lýðræðis og velferðar.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2012/2/7/lilja-bydur-fram-undir-merkjum-samstodu/ Framboð Lilju heitir Samstaða]</ref>
 
== Heimildir ==