„Trans fólk“: Munur á milli breytinga

314 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Transfólk'' (''transkona'', ''transmaður'') er manneskja sem lætur leiðrétta um kyn sitt (e. ''transsexual''). Nefna má að orðið "kynskiptingur" er úrelt orð, enda mjög misvísandi varðandi ferli transfólks. Orðið skipti gerir ekki aðeins lítið úr einstaklingnum, heldur vísar til einhverskonar sífellu eins og það sé hægt að skipta fram og til baka. En það á alls ekki við í tilfelli transfólks.
 
Algeng ástæða fyrir því að fólk leiðréttir kyn sitt er að það telji sig vera í „röngum líkama“ — upplifi sig og hugsi til dæmis sem kona en sé samt líffræðilegur karl. Fólk sem þannig er ástatt um velur stundum leið kynleiðréttingar. Taka ber fram að þetta tengist alls ekkert kynhneigð.
Óskráður notandi