„Armenskt dram“: Munur á milli breytinga

485 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (Dramm færð á Dram)
Ekkert breytingarágrip
'''Dram''' er [[gjaldmiðill]] ríkisins [[Armenía|Armeníu]] frá 1993 og leysti af hólmi [[rúbla|rúbluna]], sem var gjaldmiðill á [[Sovétríkin|Sovéttímanum]]. Í einu drami eru 100 ''luma''. Orðið dram þýðir peningar og er skylt gríska myntheitinu [[drakma]] og arabíska heitinu [[dírham]].
dramm er gjaldmiðill armeníu
 
== Heimild ==
* {{vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=3414|titill=„Hvað heitir gjaldmiðill Armeníu?“. Vísindavefurinn, skoðað 8.2.2012.}}
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Gjaldmiðlar]]
7.517

breytingar