„Baltimore“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thorirt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thorirt (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Baltimore''' er stærsta borg [[Maryland]]ríkis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Hún er staðsett miðsvæðis í fylkinu, milli [[Patapsco]] árinnar og [[Chesapeak bay|Chesapeake flóaflóans]]. Borgarhlutinn er oftast kallaður Baltimore borg sem greinir hana frá aðliggjandi Baltimore sýslu.
 
Baltimore byrjaði að byggjast 1729. Baltimore er stærsta hafnarsvæði mið-Bandaríkjanna og er nær mörkuðum miðvesturríkjanna en nokkur önnur hafnarborg á austurströndinni. <ref name=Hughes>{{cite web|last=Hughes|first=Joseph R.|title=Inland port gives Baltimore strategic shipping advantages|url=http://washingtonexaminer.com/inland-port-gives-baltimore-strategic-shipping-advantages|work=Washington Examiner|accessdate=June 23, 2011}}</ref> Inner harbor svæði borgarinnar var eitt sinn ein helsta gátt innflytjenda til Bandaríkjanna og stór iðnaðarborg. <ref>{{cite web|title=Baltimore Heritage Area|url=http://mht.maryland.gov/heritageareas_baltimore.html|publisher=Maryland Historical Trust|accessdate=December 30, 2011|date=February 11, 2011}}</ref> Eftir að iðnaður lagðist mikið til niður í borginni þá breyttist efnahagur borgarinnar yfir í meiri þjónustu en iðnað.