„Dóminíska lýðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
símakóði = 1-809 og 1-829 |
}}
'''Dóminíska lýðveldið''' er land á eystri hluta [[eyja|eyjunnar]] [[Hispaníóla]] sem er ein [[Stóru-Antillaeyjar|Stóru-Antillaeyja]] í [[Karíbahaf]]i með landamæri að [[Haítí]] í vestri. Hispaníóla er næststærst eyjanna í eyjaklasanum (á eftir [[Kúba|Kúbu]]) og liggur vestan við [[Púertó Ríkó]] og austan við [[Kúba|Kúbu]] og [[Jamaíka|Jamaíku]]. Íbúarnir nefna eyjuna oft '''Quisqueya''', sem er nafn hennar á máli [[Taínóindíánar|taínóindíána]]. Landið heitir eftir [[höfuðborg]]inni [[Santo Domingo]]. Eftir rúmar 3 aldir þar sem Spánverjar réðu yfir landinu, með nokkrum árum þar á milli undir stjórn Frakka og Haítimanna fékk Dóminíska lýðveldið sjálfstæði sitt þann 16. ágúst árið 1865.
 
{{Stubbur|landafræði}}