„John Hume“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ChessBOT (spjall | framlög)
m r2.5.4) (Vélmenni: Bæti við: uk:Джон Г'юм
ShinePhantom (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Lína 1:
[[Mynd:John Hume 2008.jpg|thumb|right|John Hume]]
'''John David Hume''' er írskur [[stjórnmálamaður]], sem meðal annars stofnaði SDLP (Sósíalíska lýðræðissinnaða verkamannaflokkinn á [[Írland]]i). Hann hlaut [[friðarverðlaun Nóbels]] árið [[1998]] ásamt [[David Trimble]] fyrir að hafa stofnað til samningaviðræðna fyrir [[samningur föstudagsins langa|samning föstudagsins langa]] árið [[1998]], sem var raunsæ tilraun til þess að binda enda á um 80 ára [[ófriður á Írlandi|ófrið á Írlandi]].