„Charles Lindbergh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: uk:Чарльз Ліндберг
ShinePhantom (spjall | framlög)
m Add image from http://tools.wikimedia.de/~emijrp/imagesforbio/
Lína 1:
[[Mynd:Col Charles Lindbergh.jpg|thumb|right|Charles Lindbergh]]
'''Charles Augustus Lindbergh''' ([[4. febrúar]] [[1902]] – [[26. ágúst]] [[1974]]) (stundum kallaður „Slim“, „Lucky Lindy“ og „The Lone Eagle“) var [[Bandaríkin|bandarískur]] flugmaður, [[rithöfundur]], [[uppfinningamaður]], könnuður og stjórnmálafrömuður. Lindbergh flaug fyrstur manna yfir Atlantshafið einn síns liðs á tvíþekju. Ásamt Ameliu Earhart var Lindbergh brautryðjandi í sögu flugsins. Lindbergh hlaut mikla viðurkenningu í Bandaríkjunum fyrir afrek sín og annað starf í þágu flokksins. Hann var á tímabili orðaður við framboð til forseta Bandaríkjanna. Lindbergh var áberandi meðal Bandaríkjamanna sem voru andvígir þátttöku í stríðinu. Franklin D. Roosevelt forseti leit stjórnmálaafskipti Lindberghs ekki vinsamlegum augum en sá síðarnefndi, sem var undir nokkrum áhrifum frá hugsuðum á borð við Oswald Spengler, viðraði meðal annars áhyggjur af framgöngu gyðinga í Bandaríkjunum, hugmyndir um æðri kynstofn og samúð í garð nasisma, en Lindbergh varð sæmdur einni æðstu orðu þriðja ríkisins, arnarkrossinum, árið 1938.