Munur á milli breytinga „Lýrufuglar“

4 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
lagaði flokkinn
(sett í flokkinn fuglar, þarfnast samt athygli/lagaði aðeins inngang)
(lagaði flokkinn)
'''Lýrufuglar''' eru fuglaætt, sem inniheldur tvær [[tegund]]ir, skartlýrufugl (''menura novahollandiae'') og prinslýrufugl (''menura alberti''). Stundum eru lýrufuglar flokkaðir í sér undirættbálk ásamt kjarrhölum. Á mörgum myndum af skartlýrufuglum eru þeir með stélfjaðrinnar upp eins á páfugli en í raun leggja þeir þær alveg yfir sig. Skartlýrufuglar herma stundum eftir hljóðum. Lýrufuglar voru lengi veiddir vegna fjaðranna og eru þeir núna sjaldgæfir. Lítið er vitað um hinn mannfælna prinslýrufugl.
 
[[Flokkur:Fuglar]]
12.928

breytingar