„William Morris“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
[[Mynd:Queen Guinevere.jpg|thumb|right|Málverk eftir Morris ''La belle Iseult'' sem einnig hefur verið kallað ''Queen Guinevere''. Þetta verk er núna í Tate listasafninu.]]
[[Mynd:Frederick Hollyer Burne-Jones and Morris 1890.jpg|right|thumb|200px|William Morris með listamanninum [[Edward Burne-Jones]] árið 1890.]]
Morris lagði áherslu á varðveita umhverfi fyrir áhrifum af mengun frá iðnaði. Hann hafði mikinn áhuga á germönskum og norrænum fræðum og þýddi ásamt [[Eiríkur Magnússon |Eiríki Magnússyni]] margar Íslendingasögur yfir á ensku og endursagði í verkum sínum. Morris hitti Eirík Magnússon árið 1868 og Eiríkur kenndi honum íslensku. Morris gaf út G[[unnlaugsGunnlaugs saga Ormstungu |Gunnlaugs sögu Ormstungu]] og [[GrettissagaGrettis saga|Grettissögu]] út árið 1869 og [[Völsungasaga|Völsungasögu]] út árið 1870.
 
Morris samdi mikið af ævintýrasögum sem höfðu áhrif marga breska ævintýrasagnahöfunda eins og [[Tolkien]], [[C.S. Lewis]] og [[James Joyce]].