„William Morris“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
[[Mynd:Queen Guinevere.jpg|thumb|right|Málverk eftir Morris ''La belle Iseult'' sem einnig hefur verið kallað ''Queen Guinevere''. Þetta verk er núna í Tate listasafninu.]]
[[Mynd:Frederick Hollyer Burne-Jones and Morris 1890.jpg|right|thumb|200px|William Morris með listamanninum [[Edward Burne-Jones]] árið 1890.]]
Morris lagði áherslu á varðveita umhverfi fyrir áhrifum af mengun frá iðnaði. Hann hafði mikinn áhuga á germönskum og norrænum fræðum og þýddi ásamt [[Eiríkur Magnússon |Eiríki MagnússýniMagnússyni]] margar Íslendingasögur yfir á ensku og endursagði í verkum sínum. Morris hitti Eirík Magnússon árið 1868 og þeirEiríkur lærðukenndi samanhonum íslensku. Morris gaf Gunnlaugs sögu Ormstungu og Grettissögu út árið 1869 og Völsungasögu út árið 1870.
 
Morris samdi mikið af ævintýrasögum sem höfðu áhrif marga breska ævintýrasagnahöfunda eins og Tolkien, C.S. Lewis og James Joyce.