Munur á milli breytinga „Ella Fitzgerald“

ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: hy:Էլլա Ֆիցջերալդ)
[[Mynd:EllaFitzgerald.jpg|thumb|right|Ella Fitzgerald á ljósmynd eftir [[Carl Van Vechten]] frá [[1940]].]]
'''Ella Fitzgerald''' ([[25. apríl]] [[1917]] – [[15. júní]] [[1996]]) var [[BNA|bandarísk]] [[djass]]söngkona sem hafði gríðarleg áhrif á djasssöng á [[20. öldin|20. öld]]. Hún hlaut þrettán [[Grammy-verðlaunin|Grammy-verðlaun]] á ferli sínum.
Ella byrjaði snemma að syngja. Þegar hún var 16 ára gömul tók hún þátt í samkeppni ungra
söngvara á Apollo leikhúsinu í New York. Um þær mundir heyrði trommuleikarinn og hljómsveitarstjórinn Chick Webb hana syngja, og réð hana til að koma fram með hljómsveit sinni.
 
{{Stubbur|æviágrip}}
Óskráður notandi