„Reykjavíkurflugvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 58:
Tölfræði: [[Flugstoðir]] Flugtölur 2008<ref name=flugtolur08>[http://flugstodir.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=686 Flugtölur 2008 frá Flugstoðum]</ref>
}}
'''Reykjavíkurflugvöllur''' {{Airport codes|RKV|BIRK}} er [[flugvöllur]] í [[Vatnsmýri]] í [[Reykjavík]]. Flugrekstur hófst þar árið [[1919]] við mjög frumstæðar aðstæður. [[Bretland|Bretar]] gerðu svo varanlegan flugvöll þar í [[Síðarisíðari heimsstyrjöld]] sem Íslendingar fengu full yfirráð yfir í stríðslok. Innanlandsflug hefur síðan þá haft miðstöð sína á vellinum og einnig gerðu [[Loftleiðir]] út þaðan til [[1962]] en þá var farið að nota [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvöll]] fyrir millilandaflug.
 
Árið [[2008]] fóru 426.971 flugfarþegar um völlinn í innanlandsflugi og 36.918 í millilandaflugi ([[Grænland]] og [[Færeyjar]]).<ref name=flugtolur08/>