„Beyki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Breyti: hu:Bükk (növénynemzetség)
Gnarristi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
*[[Skógarbeyki]] (''[[Fagus sylvatica]]'')
}}
'''Beyki''' (áður einnig kallað '''bæki''') ([[fræðiheiti]]: ''Fagus'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[skammær]]ra [[tré|trjáa]] af [[beykiætt]] sem finnst í [[tempraða beltið|tempraða beltinu]] í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Beykitré geta orðið allt að 35 m há. Þau eru með egglaga, heilrend [[laufblað|laufblöð]] sem hafa lítið eitt bugðótta jaðra, blóm í hnoðum og eru með sléttan, gráleitan börk. Beykiviður er auðunninn og notaður m.a. í húsgögn o.fl. Beyki þrífst illa á [[Ísland]]i., en myndaði þó fræ nýlega−það var haustið 2007 í garðinum [[Hellisgerði]] í Hafnarfirði; trén voru um 80 ára gömul.<ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1373</ref>
 
Í ''Bygging og líf plantna. Grasafræði'', eftir Helgi Jónsson, segir: Beykið skyggir meira og þolir skuggann betur, og er því skuggatrje en [[Eik (tré)|eikin]] er ljóstrje.