„Fimleikar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arnar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arnar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fimleikar''' eru [[íþrótt]] sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Á Íslandi eru fimleikar í gríðarlegri sókn og er nú svo komið að íþróttin er sú fjórða mest stundaða á Íslandi á eftir, Knattspyrnu, Golfi og Hestaíþróttum. Fimleikar eru jafnframt næst mest stundaða íþrótt 16 ára og yngri og næst mest stundaða kvennaíþróttin.<ref>ÍSÍ 2010, bls. 1</ref>.
 
Fimleikum er stýrt af Alþjóða Fimleikasambandinu (FIG) og í Evrópu af Evrópska fimleikasambandinu (UEG).