„Eignarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:David_Hume.jpg|thumb|right|[[David Hume]] rakti eignarrétt aðallega til skorts á gæðum]]
'''Eignarréttur''' er réttur einstaklings, fyrirtækis eða annars lögaðila til að nota hlut, selja og ráðstafa á annan hátt og líka að meina öðrum að nota hann. Hér verður aðallega rætt um einkaeignarrétt, en margvíslegur sameignarréttur er líka til.
 
==Nauðsyn eignarréttar==
Lína 9:
 
==Gagnrýni eignarréttar==
Þýski heimspekingurinn [[Karl Marx]] hélt því fram, að einkaeignarréttur á framleiðslutækjum leiddi til óþolandi ójafnaðar. Borgarastéttin hefði sölsað undir sig gæði, sem ættu að vera í sameign allra. Hann vildi, að öreigastéttin gerði byltingu og stofnaði sameignarskipulag. Bandaríski rithöfundurinn [[Henry George]] gagnrýndi hins vegar einkaeignarrétt á þeim gæðum, sem eru í eðli sínu takmörkuð (til dæmis land), svo að þau hækka í verði við aukna eftirspurn, án þess að eigendurnir hefðu gert neitt til að bæta þær. George vildi leggja á sérstakan jarðskatt til að gera upptækan slíkan gróða, sem hann taldi óverðskuldaðan. Marxismi og georgismi nutu mikils fylgis í upphafi [[20. öld|20. aldar]], og tókst marxistum að leggja undir sig fjölda landa á öldinni. Í upphafi [[21. öld|21. aldar]] nýtur einkaeignarréttur þó víðtækari viðurkenningar en oft áður. Hafa ýmsar ríkisstjórnir, ekki síst í fyrrverandi sameignarríkjum, beitt sér fyrir einkavæðingu, myndun einkaeignarréttar á framleiðslufyrirtækjum.
 
==Takmörk eignarréttar==