„Jón Ólafsson Indíafari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karl Jóhann (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Óflokkað}}
Jón Ólafsson(1593-1679) rithöfundur ævintýramaður var Vestfirðingur að uppruna. Árið 1615 kom hann sér um borð í enskt skip og samdi við skipstjórann um far til Englands. Þaðan lá leið hans til Danmerkur þar sem hann gerðist byssuskytta á herskipum Karls IV Danakonungs. Fljótlega lá leið hans norður í Hvítahaf til Svalbarða og árið 1922 sigldi hann suður fyrir Góðrarvonarhöfðu, til eynnar Ceylon sem nú kallast Sri Lanka. Síðar dvaldist hann í dönsku virki við Tranquebar á Indlandi. Árið 1624 var hann fluttur slasaður til Danmerkur eftir sprengingu í fallbyssu. Tveimur árum síðar settist Jón að á Íslandi og gerðist bóndi á Vestfjörðum. Á gamals aldri ritaði hann ævisögu sína, eða árið 1661. Frásögnin skiptist í tvo meginhluta og greinir sá fyrri frá þeim tíma sem hann eyddi í Danmörku og ferðinni til Svalbarða en hinn síðari lýsir Indlandsferð hans. Þriðja hlutanum bætti sonur Jóns við og greinir hann frá ævi Jóns eftir endurkomuna til Íslands. Í meginatriðum er frásögn Jóns rétt enda hægt að staðfesta hana með mörgum samtíðarheimildum. Sums staðar tiltekur hann þó rangt ár eða misminnir persónur og embætti en það eru þó einungis aukaatriði því bókin er mjög fræðandi. Hann var gæddur góðri frásagnargáfu og lýsingar hans á mannlífinu í Kaupmannahöfn og siðum framandi þjóða mjög líflegar.
 
'''Jón Ólafsson''' ([[1593]]-[[1679]]), rithöfundur og ævintýramaður, var Vestfirðingur að uppruna. Árið [[1615]] kom hann sér um borð í [[England|enskt]] skip og samdi við skipstjórann um far til Englands[[England]]s. Þaðan lá leið hans til [[Danmörk|Danmerkur]] þar sem hann gerðist byssuskytta á herskipum Karls IV Danakonungs. Fljótlega lá leið hans norður í [[Hvítahaf]] til [[Svalbarði|Svalbarða]] og árið 1922[[1622]] sigldi hann suður fyrir Góðrarvonarhöfðu[[Góðrarvonarhöfði|Góðrarvonarhöfða]], til eynnar Ceylon sem nú kallast [[Sri Lanka]]. Síðar dvaldist hann í dönsku virki við Tranquebar á Indlandi[[Indland]]i. Árið [[1624]] var hann fluttur slasaður til Danmerkur eftir sprengingu í fallbyssu. Tveimur árum síðar settist Jón að á Íslandi[[Ísland]]i og gerðist bóndi á Vestfjörðum. Á gamals aldri ritaði hann ævisögu sína, eða árið [[1661]]. Frásögnin skiptist í tvo meginhluta og greinir sá fyrri frá þeim tíma sem hann eyddi í Danmörku og ferðinni til Svalbarða en hinn síðari lýsir Indlandsferð hans. Þriðja hlutanum bætti sonur Jóns við og greinir hann frá ævi Jóns eftir endurkomuna til Íslands. Í meginatriðum er frásögn Jóns rétt enda hægt að staðfesta hana með mörgum samtíðarheimildum. Sums staðar tiltekur hann þó rangt ár eða misminnir persónur og embætti en það eru þó einungis aukaatriði því bókin er mjög fræðandi. Hann var gæddur góðri frásagnargáfu og lýsingar hans á mannlífinu í [[Kaupmannahöfn]] og siðum framandi þjóða mjög líflegar.