„Félag frjálshyggjumanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Torfason (spjall | framlög)
Flokkun
Lína 4:
 
Félag frjálshyggjumanna gaf meðal annars út bókina ''Velferðarríki á villigötum'' (1981) eftir Jónas H. Haralz bankastjóra og ''Einstaklingsfrelsi og hagskipulag'' (1982) eftir Ólaf Björnsson prófessor. Nokkrir erlendir fyrirlesarar komu beint eða óbeint á vegum félagsins til Íslands. Frægastir voru Nóbelsverðlaunahafarnir [[Friedrich A. von Hayek]] (1980), [[James M. Buchanan]] (1982) og [[Milton Friedman]] (1984), en erindi þeirra komu út í bókinni ''Lausnarorðið er frelsi'' (1994). Þau voru einnig birt í tímaritinu ''Frelsinu'', sem Félag frjálshyggjumanna gaf út 1980-1987. [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson]] var ritstjóri þess 1980-1987, en [[Guðmundur Magnússon]], sagnfræðingur og rithöfundur, 1987-1989. Í ritnefnd tímaritsins voru þeir [[Jónas H. Haralz]], [[Matthías Johannessen]], [[Ólafur Björnsson]] og [[Þorsteinn Sæmundsson]]. Félag frjálshyggjumanna var lagt niður, þegar ljóst þótti, að það hefði náð tilgangi sínum.
 
[[Flokkur:Stjórnmál]]