„Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Shb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:ESO member states.svg|Aðildarríki ESO|thumb]]
 
'''European Southern Observatory''' eða '''ESO''', '''Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli''', er stærsta fjölþjóðlega stjörnustöð [[Evrópu]] og ein öflugasta stjörnustöð heims. ESO var stofnað árið 1962 og eru aðildarríkin orðin 15. ESO tryggir stjarnvísindamönnum rannsóknaaðstöðu á heimsmælikvarða á suðurhveli jarðar. Árlega leggja aðildarríki ESO um 163 milljónir evra til starfseminnar. Þar starfa um 700 manns.<ref>Sævar Helgi Bragason (2011). European Southern Observatory (ESO). Stjörnufræðivefurinn http://www.stjornuskodun.is/european-southern-observatory sótt (10.6.2011)</ref>