„Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Shb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Shb (spjall | framlög)
Lína 103:
 
== Stjörnustöðvar ==
[[[Image:ESO Headquarters.jpg|thumb|right|Höfuðstöðvar ESO í Garching]]
 
[[Mynd:Paranal platform.jpg|thumb|Very Large Telescope í Paranal stjörnustöðinni]]
[[Mynd:The VLT´s Laser Guide Star.jpg|thumb|Leysigeislastjarna VLT sjónaukanna]]
Höfuðstöðvar ESO eru í Garching nærri [[München]] í [[Þýskalandi]] en allir sjónaukar og mælitæki eru á suðurhveli í [[Chile]]. Í norðurhluta landsins reka samtökin nokkrar stærstu og þróuðustu stjörnustöðvar heims:
 
Lína 117 ⟶ 116:
 
Ár hvert eru lagðar inn um 2000 umsóknir um tíma í sjónaukum ESO, fjórum til fimm sinnum meira en í boði er. Hágæða rannsóknir eru stundaðar með mælitækjum samtakanna sem á hverju ári leiða til fjölmargra ritrýndra vísindagreina. Árið 2010 voru birtar meira en 750 ritrýndar greinar í vísindatímaritum sem byggja á gögnum ESO, meira en frá nokkurri annarri stjörnustöð.
 
{| class=wikitable style="float:center; margin:2px"
|- bgcolor=
| colspan=8 align=center|'''Sjónaukar ESO'''<ref>{{cite web|url=http://www.eso.org/public/teles-instr.html | title = Telescopes and Instrumentation | accessdate = 2011-04-29}}</ref>
|-
! Nafn !! Stærð || Tegund || Staðsetning
|-
| [[Very Large Telescope]] (VLT) || 4 x 8.2 m + 4 x 1.8 m || sjónaukaröð fyrir sýnilegt, nær- og mið-innrautt ljóss || [[Paranal]]
|-
| [[New Technology Telescope]] (NTT) || 3.58 m || sjónauki fyrir sýnilegt og innrautt ljós || [[La Silla]]
|-
| [[ESO 3.6 m telescope]] || 3.57 m || sjónauki fyrir sýnilegt og innrautt ljós || [[La Silla]]
|-
| [[MPG/ESO telescope|MPG/ESO 2.2 m telescope]] || 2.20 m || sjónauki fyrir sýnilegt og innrautt ljós || [[La Silla]]
|-
| [[Atacama Pathfinder Experiment]] (APEX) || 12 m || sjónauki fyrir millímetra-/hálfsmillímetra bylgjulengdir || [[Chajnantor]]
|-
| [[Atacama Large Millimeter Array|Atacama Large Millimeter/submillimeter Array]] (ALMA) || 50 x 12 m, and 12 x 7 m + 4 x 12 m (ACA)<ref>{{cite journal |author=Satoru Iguchi ''et al.'' |year=2009 |title=The Atacama Compact Array (ACA) |journal=Publ. Astron. Soc. Japan |volume=61 |pages=1–12 |url=http://pasj.asj.or.jp/v61/n1/610101/610101-frame.html |accessdate=2011-04-29|bibcode = 2009PASJ...61....1I }}</ref> || víxlmælir fyrir millímetra-/hálfsmillímetra bylgjulengdir || [[Chajnantor]]
|-
| [[VISTA (telescope)|Visible and Infrared Survey Telescope for Astronomy]] (VISTA) || 4.1 m || nær-innrauður kortlagningarsjónauki || [[Paranal]]
|-
| [[VLT Survey Telescope]] (VST) || 2.6 m || kortlagningarsjónauki fyrir sýnilegt ljós || [[Paranal]]
|-
| [[European Extremely Large Telescope]] (E-ELT) || 39.3 m || sjónauki fyrir sýnilegt og mið-innrautt ljós || [[Cerro Armazones]] (á hönnunarstigi)<ref>{{cite web|url=http://www.eso.org/sci/facilities/eelt/ | title = The E-ELT project | accessdate = 2011-04-29}}</ref>
|-
|}
 
Sjónaukar ESO framleiða hratt mjög mikið gagnamagn. Gögnin eru geymd í gagnasafni í höfuðstöðvum ESO í Garching í Þýskalandi. Í heild eru yfir 65 TB af gögnum í gagnasafni ESO en árlega bætast rúmlega 15 TB við. Magnið vex gríðarlega ár hvert eftir að VISTA og VST hafa bæst við.