„Húðflúr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Nútíma húðflúr '''Húðflúr''' er varanleg teikning sem er gerð með því að setja litarefni undir húðina á manneskju ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tribal.jpg|thumb|Nútíma húðflúr]]
 
'''Húðflúr''' er varanleg [[teikning]] sem er gerð með því að setja [[litarefni]] undir [[húð]]ina á [[manneskja|manneskju]] eða [[dýr]]i. Húðflúr er nokkurs konar [[líkamsbreyting]] sem er á manneskju talið [[líkamsskreyting]] en á dýri er notað til staðfestingar og þá kallað [[brennimark]]. Í daglegu tali er oft átt við húðflúr sem ''tattú'' eða sjaldnar ''tattóvering'' (sbr. [[danska|dönsku]]: ''tatovering''), þessi orð eiga rætur að rekja til [[enska|ensku]] ''tattoo'' sem er upphaflega komið úr [[Tahítískatahítíska| Tahítískutahítísku]] ''tatu'' eða ''tatau'' sem þýðir „að merkja eða teikna“.
 
{{stubbur}}