„Alaska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: ks:अलास्‍का (deleted)
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
|Vefsíða =www.alaska.gov
|Footnotes =
}}'''Alaska''' er stærsta [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Alaska þýðir meginlandið eða stóra landið á rússnesku. Alaska var einu sinni í eign[[Rússneska Heimveldið|Rússneska Heimveldisins]] en Bandaríkin keyptu landið af [[Rússlandi|Rússland]] fyrir $7.2 milliónir ($113 milliónir í dag). Það er 1.477.261 ferkílómetrar að stærð. Alaska liggur að [[Kanada]] í austri, [[Alaskaflói|Alaskaflóa]] og [[Kyrrahaf]]i í suðri, [[Beringshaf]]i, [[Beringssund]]i og [[Tjúktahaf]]i í vestri og [[Beaufortsjór|Beaufortsjó]] og [[Norður-Íshaf]]i í norðri. Fjöldi eyja tilheyrir fylkinu.
 
Höfuðborg Alaska er [[Juneau]]. Yfir 680.000 manns búa í Alaska.