„Hamfarirnar í Japan 2011“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 25:
 
== Jarðskjálftinn ==
Jarðskjálftinn var neðanjarðarskjálfti upp á 9,0 á Richter. Hann varð þann 11. mars 2011 klukkan 14:46 að japönskum staðartíma. Hann varð í vesturhluta Kyrrahafsins á 32 km dýpi<ref>http://www.guardian.co.uk/world/2011/mar/11/japan-earthquake-tsunami-questions-answers</ref>, með skjálftamiðju 72 kílómetra frá Oshika skaganum og stóð yfir í rúmlega sex mínóturmínútur. <ref name="asahi">[http://www.asahi.com/science/update/0317/TKY201103170129.html 震災の揺れは6分間 キラーパルス少なく 東大地震研"]. Asahi Shimbun. 2011-03-17. Retrieved 2011-03-18.</ref><ref name="usgs"/> Næsta stórborg við skjálftann var Sendai, í [[Honshu]] héraði, í 130 km fjarlægð. Jarðskjálftinn varð í 373 km fjarlægð frá höfuðborg Japans, [[Tókýó]].<ref name="usgs"/> Aðalkippurinn gerðist eftir fjölda fyrirskjálfta og var fylgt eftir af hundruðum eftirskjálfta. Fyrsti stóri fyrirskjálftinn var 7.1 á Richter þann 9. mars, 40 km frá skjálftamiðju aðalkippsins þann 11. mars.<ref name="usgs"/><ref>Lovett, Richard A. (2011-03-14). [http://news.nationalgeographic.com/news/2011/03/110315-japan-earthquake-tsunami-big-one-science/ "Japan Earthquake Not the "Big One"?"]. National Geographic News. Retrieved 2011-03-15.</ref>
 
Einni mínótumínútu áður en skjálftinn fannst í Tókýó, gaf jarðskjálfta viðvörunarkerfi Japana sem inniheldur 1.000 skjálftamæla í Japan, viðvaranir um sterkan skjálfta til milljóna manna. Þessi viðvörun frá Veðurstofu Japans er talin hafa bjargað mörgum mannslífum.<ref>Foster, Peter. [http://www.montrealgazette.com/news/Alert+sounded+minute+before+tremor+struck/4425621/story.html "Alert sounded a minute before the tremor struck"]. The Daily Telegraph. Retrieved 2011-03-11.</ref><ref>Talbot, David. [http://www.technologyreview.com/computing/35090/?p1=A3 "80 Seconds of Warning for Tokyo"]. MIT Technology Review.</ref>
 
Skjálftinn var upphaflega tilkynntur upp á 7.9 á Richter, uppfærður upp í 8.8, 8.9<ref>Boadle, Anthony (11 March 2011). [http://www.reuters.com/article/2011/03/11/japan-quake-usgs-idUSN1120429420110311 "UPDATE 3-USGS upgrades Japan quake to 8.9 magnitude"]. Reuters. Retrieved 2011-03-18.</ref> og síðan loks upp í 9.0<ref name="NewSientist"/>. Jarðskjálftinn gerðist þar sem Kyrrahafs flekinn sígur undir flekann undir Honshu, en þau flekamörk eru gagnrýnd á meðal vísindamanna.<ref>Chang, Kenneth (2011-03-13). "Quake Moves Japan Closer to U.S. and Alters Earth's Spin". The New York Times. Retrieved 2011-03-14.</ref><ref name="Guardian"> Ian Sample (11 March 2011). [http://www.guardian.co.uk/world/2011/mar/11/japan-earthquake-tsunami-questions-answers "newspaper: Japan earthquake and tsunami: what happened and why"]. Guardian. Retrieved 2011-03-14.</ref> Kyrrahafs flekinnKyrrahafsflekinn sem færist um 8 til 9 cm á ári er sagður síga undir Honshu flekann og gefur þannig frá sér mikið magn af orku. Þessi hreyfing ýtir efri flekanum niður þangað til álagið verður nógu mikið fyrir jarðskjálfta. Brotið vegna álagsins varð til þess að sjávarbotninn hækkaði um nokkra metra.<ref name="Guardian"/>
 
{{Staðsetning Japanska skjálftans 2011|Float=right}}