„Þór II (skip)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Claus Ableiter (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Claus Ableiter (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Varðskipið ''Þór'' II''' (einnig nefnt ''Mið-Þór'') var eitt af varðskipum [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]]. Skipið var upphaflega smíðað sem [[togari]] í [[Þýskaland]]i árið [[1922]]. Eftir strand Gamla [[Þór]]s á [[Húnaflóa]] árið [[1929]], var Þór II keyptur [[1930]]<ref><ref>Fréttablaðið vom 29. Oktober 2011, S. 40, Glæsilegt gæsluskip</ref></ref> frá [[Þýskalandi]]. Á tímum seinni heimstyrjaldar var skipinu breytt og notað til fiskflutninga. Skipið var selt árið [[1946]].
 
==Bókmenntir==