„Example“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Elliot John Gleave''' (fæddur 20. júní 1982), betur þekktur sem '''Example''', er breskur söngvari og rappari. Nafnið hans er komið af því af ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Tónlistarfólk
| sveit
| heiti = Example
| mynd = Example_Playing_In_The_Shadows_Packshot.jpg
| stærð = 230px
| myndatexti = Breiðskífan ''Playing in the Shadows'' sem kóm út árið 2011
| uppruni = [[London]], [[England]]
| stefna = Hipp hopp<br />Rapp<br />Dubstep
| ár = [[1994]] – í dag
| út = The Chats (2004–2006)<br />The Beats (2006–2007)<br />Data (2008–í dag)<br />Universal (2012–í dag)
| vef = [http://www.trythisforexample.com trythisforexample.com]
}}
 
'''Elliot John Gleave''' (fæddur [[20. júní]] [[1982]]), betur þekktur sem '''Example''', er [[Bretland|breskur]] [[söngvari]] og [[rapp]]ari. Nafnið hans er komið af því af upphafsstöfunum hans '''E.G.''' sem er stytting á [[latína|latneska]] orðtakinu ''[[exempli gratia]]'' („til dæmis“ eða „for example“ á [[enska|ensku]]). Fyrsta breiðskífa Example ''[[What We Made]]'' kom út árið [[2007]] en fyrsta farsæla breiðskífan hans ''[[Won't Go Quietly]]'' var gefin út árið [[2010]]. Þriðja breiðskífan hans ''[[Playing in the Shadows]]'' kom út september [[2011]].