Munur á milli breytinga „Uttar Pradesh“

ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: gl:Uttar Pradesh)
[[Mynd:India Uttar Pradesh locatorin India (disputed maphatched).svg|thumb|right|Uttar Pradesh]]
'''Uttar Pradesh''' ([[Hindí]]: उत्तर प्रदेश) er fjölmennasta ríki [[Indland]]s, með yfir 190 milljón íbúa sem flestir tala hindí. það er staðsett í [[Ganges]]dalnum og gerir fljótið það mjög frjósamt sem skýrir fólksfjöldann. Uttar Pradesh er jafnframt fjölmennasta stjórnsýslueining í heimi og hafa aðeins fimm lönd (Indland meðtalið) hærri íbúafjölda. Höfuðborg ríkisins er [[Lucknow]].
 
Óskráður notandi