„Skaftárhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
'''Skaftárhreppur''' er [[sveitarfélag]] sem nær yfir alla [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] að [[Mýrdalshreppur|Mýrdalshreppi]] undanskildum. [[Hreppur]]inn varð til [[10. júní]] [[1990]] við sameiningu 5 hreppa: [[Álftavershreppur|Álftavershrepps]], [[Leiðvallarhreppur|Leiðvallarhrepps]], [[Skaftártunguhreppur|Skaftártunguhrepps]], [[Kirkjubæjarhreppur|Kirkjubæjarhrepps]] og [[Hörgslandshreppur|Hörgslandshrepps]].
 
Þéttbýlið [[Kirkjubæjarklaustur]] stendur við [[SkreiðaráSkaftá]] og þar er hægt að finna markverða staði eins og [[Systrafoss]], [[Systrastapi|Systrastapa]] og [[Síðufoss]]. Hreppurinn einkennist af [[landbúnaður|landbúnaði]] og að þar rann eitt víðfeðmasta [[hraun]] landsins úr [[Lakagígar|Lakagígum]] á 18. öld.
 
Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 490.