„Skipsskrokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m skærust -> sköruðust (skerast versus skarast)
Lína 4:
Ef skrokkurinn er gerður úr efni sem er léttara en vatn getur hann flotið, jafnvel þótt báturinn fyllist af vatni. Skrokkar sem eru gerðir úr efnum sem eru þyngri en vatn geta samt flotið þar sem þeir innihalda nægilegt magn [[loft]]s þannig að samanlagður [[þéttleiki]] skrokksins og loftsins verður minni en þéttleiki vatnsins.
 
Fyrstu bátsskrokkar sem gerðir hafa verið voru líklega holir [[tré|trjábolir]] ([[eintrjáningur|eintrjáningar]]) en þegar á [[steinöld]] hefur mönnum tekist að smíða báta úr grind sem [[húð]]ir voru strengdar á. Síðar var farið að smíða skipsskrokka úr [[viður|viði]] með því að festa [[borð]] á grind þannig að borðin skærustsköruðust ([[súðbyrðingur]]) eða lægju saman ([[sléttbyrðingur]]). Með tímanum þróaðist skipsskrokkurinn og skip fengu bæði [[kjöl]] og [[kjölfesta|kjölfestu]] sem gáfu aukinn stöðugleika.
 
Í dag er algengt að smíða báta úr [[trefjaplast]]i en stærri skip úr [[stál]]i.