Munur á milli breytinga „Miðborg Reykjavíkur“

ekkert breytingarágrip
Í miðborginni er miðstöð [[stjórnsýsla|stjórnsýslu]] á [[Ísland]]i. Þar eru [[Alþingishúsið]], [[Stjórnarráðshúsið]] og [[Hæstiréttur Íslands]]. Flest ráðuneytin eru með skrifstofur sínar við [[Arnarhóll|Arnarhól]]. [[Reykjavíkurhöfn]] er fyrir norðan Kvosina. Í miðborginni eru líka helstu kennileiti borgarinnar eins og [[Tjörnin]], þar sem [[Ráðhús Reykjavíkur]] er staðsett, og [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkja]] efst á [[Skólavörðuholt]]i.
 
Þjónustumiðstöð fyrir miðborgina og [[Hlíðar (íbúðahverfi)|Hlíðarhverfi]] er á Skúlagötu 21. Í hverfinu eru tveir [[grunnskóli|grunnskólar]]; [[Tjarnarskóli]] og [[Austurbæjarskóli]], og þrír [[framhaldsskóli|framhaldsskólar]]; [[Menntaskólinn í Reykjavík]], [[Iðnskólinn í Reykjavík]] og [[Kvennaskólinn í Reykjavík]].
 
==Saga==