„Gogoyoko“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Á '''gogoyoko.com''' geta tónlistarmenn og plötuútgáfur komið tónlist sinni á framfæri á alþjóðamarkaði, án milliliða. Tónlistaráhugamenn geta keypt [[tónlist]] beint frá listamönnum sjálfum, sem og plötuútgáfum, og hlustað á tónlist án greiðslu.<ref>[http://allscandinavian.com/389/new-label-gogoyoko-fair-play-in-music/ AllScandinavian.com], Gogoyko - Fair play in music', heimsótt 2008-11-30.</ref> Síðan er janframt vettvangur samskipta milli notenda og listamanna, sem líkja má við samfélagsvefi á borð við [[Myspace|MySpace]] og [[Facebook]].
 
Höfuðstöðvar Gogoyoko voru til að byrja með í [[ÁrbæjarhverfiÁrbær|Árbæ]] í Reykjavík, en í byrjun 2009 flutti fyrirtækið í Mörkina. Í september 2010 flutti Gogoyoko á Hverfisgötu 18. Starfsemi þess fer einnig fram í Þýskalandi, Noregi, og Bretlandi.
 
Gogoyoko.com opnaði á netinu í lokuðu prufunar-umhverfi, svokallaðri 'Alpha test' útgáfu, þann 15. nóvember 2008. Í Maí 2009 opnaði gogoyoko.com í 'Beta' prufunar-umhverfi og nokkrum dögum síðar var síðan opnuð listamönnum og almenningi á Íslandi. Stefnt er á opnun síðunnar á alþjóðavettvangi síðar árið 2009 og 2010.<ref>[http://www.icelandmusic.is/news/743/Gogoyoko-Ready-to-Gogo/default.aspx Iceland Music Export], Útflutningsráð Íslands, Gogoyoko ready to gogo, heimsótt 2008-10-19.</ref>