„Kútter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Freiheitu.jpg|thumb|right|[[Danmörk|Danskur]] kútter. ]]
'''Kútter''' (úr [[enska|ensku]]: ''cutter'') er venjulega lítið [[þilskip|þiljað]] [[seglskip]] með eitt [[mastur]] staðsett aftar en á [[slúppa|slúppu]], eitt [[stórsegl]] ([[gaffalsegl]] eða þríhyrnt segl), stundum [[gaffaltoppur|gaffaltopp]], oftastminnst tvö [[framsegl]] og [[bugspjót]] að framan. Þessi tegund seglskips sem er upprunnin á [[England]]i var einnig vinsæl á [[Ísland]]i frá lokum [[19. öldin|19. aldar]] og fram á [[20. öldin|20. öld]]. Þeir gátu verið mjög stórir, og sumir voru með litla [[messansigla|messansiglu]] að aftan. Þeir voru í notkun langt fram á [[vélbátur|vélbátaöld]] og fengu sumir vél og [[stýrishús]] síðar á lífsleiðinni.
 
{{Seglskútur}}