„Hásiglt skip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Hásiglt skip''' er stórt [[seglskip]] með hefðbundnum [[seglbúnaður|seglbúnaði]] og nær yfir jafnt [[skonnorta|skonnortur]] sem [[fullbúið skip|fullbúin skip]] eins og [[barkskip]] eða [[klippari|klippara]]. Hásigld skip eru með eitt eða fleiri [[toppsegl]], ólíkt nútímaseglskútum. Hugtakið varð fyrst almennt með tilkomu árlegu siglingakeppninnar ''[[Tall Ships' Races]]'' sem er keppni á langri leið með sögulegum skipsgerðum.
 
{{Seglskútur}}
{{stubbur}}