Munur á milli breytinga „Svava Jakobsdóttir“

ekkert breytingarágrip
'''Svava Jakobsdóttir''' ([[4. október]] [[1930]] í [[Neskaupstaður|Neskaupstað]] – [[21. febrúar]] [[2004]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og leikskáld. Hún er líklega þekktust fyrir [[Smásagasmásaga|smásögur]] sínar og [[skáldsaga|skáldsöguna]] ''[[Leigjandinn]]'' sem kom út [[1969]] og var eitt sinn túlkuð sem ádeila á veru [[Bandaríski herinn|hersins]] á Íslandi eða sem tvískipt heimsmynd Kalda stríðsins. Öðrum þræði þykja skrif Svövu endurspegla [[femínismi|reynsluheim kvenna]] gjarnan á kaldhæðinn hátt. Svava átti sæti á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] árin [[1971]] – [[1979]]. Árið [[2001]] var hún sæmd riddarakross [[Hin íslenska fálkaorða|Fálkaorðunnar]] fyrir „störf í þágu lista og menningar.“
 
==Ævi==
* ''Leigjandinn'', [[1969]]
* ''Gunnlaðar saga'', [[1987]]
 
===Leikrit===
* ''Hvað er í blýhólknum?'', [[1970]]
* ''Friðsæl veröld'', [[1974]]
* ''Æskuvinir'', [[1976]]
* ''Í takt við tímana'', [[1980]]
* ''Lokaæfing'', [[1983]]
* ''Næturganga'', [[1989]]
 
==Heimildir==
* [http://www.bokmenntir.is/hofundur.asp?cat_id=369&module_id=210&element_id=547&author_id=87&lang=1 Bókmenntavefurinn - Svava Jakobsdóttir - Greinar og viðtöl]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2884049 ''Hvað leynist á bak við orðin?''], viðtal við Svövu Jakobsdóttur í Þjóðviljanum 9. október 1982
* [http://leikskald.is/gamla/afrek/svavajak.html Svava Jakobsdóttir - leikverk]
 
{{Stubbur|bókmenntir}}
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Íslensk leikskáld]]
[[Flokkur:Fyrrum Alþingismenn]]
[[Flokkur:Þingmenn Alþýðubandalagsins]]
11.617

breytingar