„Helmut Schmidt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Eftir því sem best er vitað er Schmidt enn á lífi og við hestaheilsu
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd: Bundesarchiv Bild Hemut Schmidt 1975 cropped.jpg|thumb|Helmut Schmidt árið 1975]]
'''Helmut Schmidt''' (fæddur [[23. desember]] [[1918]] í [[Hamborg]]) er þýskur stjórnmálamaður og fyrrum kanslari [[Vestur-Þýskaland]]s. Hann var einnig varnarmálaráðherra, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra á sinni tíð. Schmidt tilheyrði sósíalistaflokknumsósíaldemókrataflokki Þýskalands [[SPD]] (''Sozialdemokratische Partei Deutschlands'').
 
== Æviágrip ==
=== Hermaður ===
Helmut Schmidt fæddist í 1918 í Hamborg og var af [[Gyðingar|gyðingaættum]]. Faðir hans, Gustav, var sonur verslunarmanns sem var gyðingur. Bæði Gustav og Helmut fölsuðu ættarbók sína til að sanna að þeir væru „hreinræktaðir“ aríar. Schmidt var aðeins 15 ára þegar nasistar komust til valda í [[Þýskaland]]i. Schmidt sjálfur ljóstraði ekki upp um fölsunina fyrr en [[1984]], tveimur árum eftir að hann lét af embætti sem kanslari. Hann var tekinn í herinn [[1939]] og þjónaði á austurvígstöðvunum. Þar tók hann þátt í umsátrinu um [[St. Pétursborg|Leningrad]]. Við stríðslok var Schmidt kominn á vesturvígstöðvarnar. Þar var hann yfirmaður og sem slíkur handtekinn af [[Bretland|Bretum]] og settur í fangabúðir í [[Belgía|Belgíu]]. Eftir stríð nam hann [[hagfræði]] í háskólanum í Hamborg og útskrifaðist [[1949]]. Samfara því gekk Schmidt í sósíalistaflokkinnsósíaldemókrataflokk SPDþýskalands. [[1953]] var hann kosinn á þing í fyrsta sinn og starfaði sem þingmaður fyrir sambandslandið Hamborg til ársins [[1962]].
 
=== Hamborg ===