„Goðafossstrandið 1916“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Goðafossstrandið 1916''' var skipstrand á Straumnesi[[Straumnes]]i við [[Aðalvík]]. Þann [[30. nóvember]] [[1916]] strandaði gufuskip [[Eimskip]]afélagsins Goðafoss á Straumnesi. Farþegar og áhöfn björguðust eftir meira en tveggja sólarhringa vist í skipinu í ofsaveðri en skipið brotnaði í fjörunni. Skipið strandaði klukkan 3 um nótt og var hópur skipverja sendir í birtingu til [[Aðalvík]]ur eftir aðstoð. Voru þá 60 manns í skipinu. Þegar veður lægði komu vélbátar frá Aðalvík og björguðu fólkinu. [[Jökull Jakobsson]] samdi leikritið [[Hart í bak]] um það skipsstrand.
 
 
== Heimildir ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305560 Lesbók Morgunblaðsins, 5. tölublað (07.02.1987), Blaðsíða 6-7]
* Frá ystu nesjum, eftir Gils Guðmundsson, annarri útgáfu, 3. bindi bls. 254-263 og b1sbls. 213-254, 1982.
* Gunnar Friðriksson , Mannlíf í Aðalvík, á b1sbls. 30-34, 1990.
* Vestfirzkir slysadagar í síðara bindi b1sbls. 145-148,Eyjólfur Jónsson, 1996
 
[[Flokkur:Skipsströnd við Ísland]]
[[Flokkur:1916]]