„Heyrnleysingjaskólinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 16:
 
== Húsnæði skólans ==
Skólinn var í fyrstu staðsettur á [[Laugavegur|Laugavegi]] 17 en fyrsta veturinn í [[Iðnskólinn_gamli|Iðnskólanum í Vonarstræti]]. Nemendur vistuðust í fyrstu á einkaheimilum í Reykjavík. Skólinn fluttist svo á [[Spítalastígur|Spítalastíg]] 9 og var þar starfrækt heimavist við skólann, börnin sváfu í kjallaranum og kennt var á hæðinni. Árið 1917 fluttist skólinn að Stakkholti[[Stakkholt]]i 3 og starfaði þar til ársins 1971 en var þá fluttur í húsnæði í [[Öskjuhlíð]] sem sérstaklega var byggt fyrir starfsemi skólans.
Húsnæði skólans í Stakkholti var fyrst timburhús með skáþaki sem var byggt [[1905]] og rifið 1953. Austan megin við húsið var fjós, hænsnahús og salerni. Nýtt skólahús var byggt við austurenda eldra hússins árið [[1927]] eftir teikningum [[Guðjón Samúelsson|Guðjóns Samúelssonar]] húsameistara ríkisins. Árið [[1953]] var reist ný viðbygging við húsið frá 1927 en sú viðbygging var þrjár hæðir með skáþaki byggt úr steinsteypu með svölum. Árin 1963 til 1964 gekk faraldur rauðra hunda og 30 heyrnarskert og heyrnarlaus börn fæddust og var því byggður nýr skóli en 1971 skólinn fluttur í nýbyggingu sunnan í Öskjuhlíð milli [[Bústaðavegur|Bústaðavegar]] og ÖSkjuhlíðar. Heimavistarhús voru reist þar 1973. Heimavistin var lögð niður 1991.
 
== Heimildir ==