„Laugavegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Saga ==
Lagning Laugavegar var samþykkt í bæjarstjórn árið [[1885]]. Skyldi hann auðvelda fólki ferðir í [[ÞvottalaugarÞvottalaugarnar]]nar sem gatan dregur nafn sitt af. Einnig skyldi þjóðvegurinn út úr bænum koma í framhaldi af Laugavegi, enda höfðu [[Elliðaár]] þá verið brúaðar nýlega. Lagning Laugavegar, austur af gamla Vegamótastíg (sem er alls ekki sá sem núna liggur milli Laugavegar og [[Skólavörðustígur|Skólavörðustígs]]), hófst árið [[1886]] og var Vegamótastígur þá gerður að hluta Laugavegar.
 
== Kjarval og Laugavegurinn ==