„Lech Wałęsa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ky:Лех Валенса
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lechwalesafra.jpg|thumb|right|Lech Walesa talar á ráðstefnu.]]
'''Lech Wałęsa''' ([[fæddur]] [[29. september]] [[1943]] í Popowo [[Pólland]]i) var leiðtogi verkalýðsfélagsins [[Samstaða|Samstöðu]] og forseti [[Pólland]]s frá [[22. desember]] [[1990]] til [[23. desember]] [[1995]]. Árið [[1983]] hlaut Lech [[friðarverðlaun Nóbels]]. Lech starfaði sem járniðnaðarmaðurrafvirki í Lenín Skipasmíðastöðinni í [[Gdansk]] frá árinu [[1967]] til [[1976]] og aftur í nokkra mánuði árið [[1980]]. Árið [[1969]] kvæntist Lech Danuta Gołoś og eiga þau 8 börn.
 
== Ferill ==