Munur á milli breytinga „Kaldrananeshreppur“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: en:Kaldrananeshreppur)
}}
'''Kaldrananeshreppur''' í [[Strandasýsla|Strandasýslu]] nær frá [[Selá í Steingrímsfirði]] að sunnan að [[Speni (Ströndum)|Spena]] norðan við [[Kaldbaksvík]]. Í hreppnum er þorpið [[Drangsnes]] á [[Selströnd]] norðan við [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfjörð]]. Nokkur byggð er einnig í [[Bjarnarfjörður|Bjarnarfirði]] milli Steingrímsfjarðar og Kaldbaksvíkur.
 
Jarðir í Kaldrananeshreppi 1858:
* Bólstaður
* Bassastaðir
* Sandnes
* Hella
* Kleifar
* Hafnarhólmi
* Gautshamar
* [[Drangsnes|Drángsnes]]
* Bær
* Bjarnarnes
* Kaldrananes
* Bakki,hjáleiga
* Skarð
* Sunddalur
* Goðdalir
* Svanshóll
* Klúka
* Ásmundarnes
* Reykjarvík
* Brúará
* Asparvík
* Eyjar
* Kleifar í Kaldbaksvík
* Kaldbakur
 
{{Sveitarfélög Íslands}}
15.978

breytingar