„Geimskutluáætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
| Fyrsta geimfarið sem gat lent eins og flugvél
|}
{{Hreingera}}
'''Geimskutlu ÁætlunGeimskutluáætlunin''', opinberlega kallað '''Geimsamgöngukerfið''' ('''STS'''), eru núverandi mönnuð geimskip fyrir ríkisstjórn Bandaríkjanna. Geimskutlu sporbrautin er ræst lóðrétt, yfirleitt flutt með 5 til 7 geimfara um borð (þótt 8 hafa verið fluttir) og getur borið allt að 22.700 kg. farm inn í nærbraut jarðar. Þegar verkefninu er lokið getur skutlan sjálfkrafa farið út úr sporbraut jarðar með því að nota eldflaugar stjórnkerfið (það nær að átta sig á viðeigandi hátt og losar sig við megin vél OMS, þar sem það hægir skutluna niður) sem er látið falla niður í gufuhvolf jarðar og brennur þar upp til agna. Meðan á lendingu stendur, virkar hluturinn sem endurkomu farartæki, með því að nota OMS kerfi og flug fleti til að gera breytingar.
 
Skutlan er eina fleygða mannaða geimflaug til að ná sporbraut og landi, og eina margnota geimfaratæki sem hefur náð mörgum ferðum inn í sporbraut jarðar. Þetta verkefni felur í sér flutning mikils farms til ýmissa sporbrauta (þar á meðal hluta í bætingu við Alþjóðlegu Geimstöðina) sem veitir áhöfn víxlun fyrir Alþjóðlegu Geimstöðina og framkvæma þjónustu verkefni. Skutlan hefur einnig endurheimt gervihnetti og meiri farm frá sporbraut og komið þeim aftur til jarðar, en notkun í þeirri flutningsgetu var sjalgæft. Hins vegar hefur skutlan verið notuð til að koma farmi aftur til jarðar frá Alþjóðlegu Geimstöðinni (ISS), þar sem rússneska geimskipið Soyuz hefur takmarkað flutningsgetu farms til jarðar. Hvert farartæki var hannað með áætlaðan líftíma af 100 flaugum, eða 10 ára starfstíma.