„Torfþak“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Igoldste (spjall | framlög)
Kirkjan á Hofi
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland Keldur Earth covered homes.JPG|thumb|Torfþak er notað á gömul sveitahús á [[Keldur|Keldum]].]]
'''Torfþak''' (eða '''þekja''') er [[þak]] á [[torfhús]]um, þannig gert að notað er [[torf]] sem þakefni ofan á áreftið. ''Nærþak'' nefndist innri byrði þaksins, og utan þess kom þunnt moldarlag, en yst snyddu- eða torfþak úr [[valllendistorf]]i og sneri grasrótin út. Á tvíása torfþökum var þakið þykkast yfir miðjum [[vagl|vöglum]], og var það gert til þess að fá vatnshalla.
 
[[Mynd:Church at Hof.jpg|thumb|left|Kirkjan á [[Hof|Hofi]].]]