„Harry Potter og viskusteinninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Haframjolk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Haframjolk (spjall | framlög)
Lína 27:
 
=== Viskusteinninn ===
Hagrid segir Harry, Ron og Hermione hvernig á að komast framhjá Hnoðra og þau flýta sér að segja [[Albus Dumbledore|Dumbledore]] hvað þau vita, en hann er ekki við. Þau voru alveg viss um að Dumbledore hafi verið lokkaður út úr skólanum á meðan til að Snape gæti stolið steininum. Þríeykið ákveður að vera á undan að ná í steininn. Þau þurfa að komast framhjá mörgum galdra-hindrunum, t.d fljúgandi lyklum, risa-galdratafli og fleira. Harry er eini sem heldur áfram og finnur þar Quirrell prófessor, en ekki Snape, sem er á eftir steininum. Síðasta hindrunin er spegill hinnar hinstu þráarDraumaspegillinn. Quirrell neyðir Harry til að finna steininn en hann dettur í vasa hans. Voldemort, sem hafði vald á Quirrell, sýndi sig þá aftan í hnakka hans og reynir að ráðast á Harry sem sleppur. Dumbledore birtist í tæka tíð, Voldemort flýr en Quirrell deyr.
 
Lok bókar